

Einn í innhverfu
með tímanum horfi.
Sálirnar í kringum mig
eru allar á iði.
Mín er stjörf.
Mín er frosin.
Kuldinn geymir leyndarmál
sem bergmála
í hljóði.
með tímanum horfi.
Sálirnar í kringum mig
eru allar á iði.
Mín er stjörf.
Mín er frosin.
Kuldinn geymir leyndarmál
sem bergmála
í hljóði.