

Ég fann fyrir þyt
eitt ljúft kvöld við lygnan eld.
á meðan sporin fuku burtu
og ný mynduðust,
hofðist ég í augu við eldin.
valið stóð á milli valds og auðs,
ég valdi völd.
Völd til að breyta skít í peninga.
eitt ljúft kvöld við lygnan eld.
á meðan sporin fuku burtu
og ný mynduðust,
hofðist ég í augu við eldin.
valið stóð á milli valds og auðs,
ég valdi völd.
Völd til að breyta skít í peninga.