

Um leið og kýrnar veltu sér upp úr dögginni
svaf hún rótt á sínu græna eyra.
Henni finnst hjátrú hallærisleg
Hún var orðin full
Orðin
Full orðin
Þegar hún loksins fattaði það.
Svona svipað og að sjá langömmuna á línuskautum
með ipod í eyrunum
eða finna fyrir kúreka geisast fram hjá á mótórhjóli
með extra tyggjó í hægra brjósvasanum
Henni fannst þetta allt hálf hallærislegt
Enda
orðin
full
orðin
á Jónsmessunótt.
svaf hún rótt á sínu græna eyra.
Henni finnst hjátrú hallærisleg
Hún var orðin full
Orðin
Full orðin
Þegar hún loksins fattaði það.
Svona svipað og að sjá langömmuna á línuskautum
með ipod í eyrunum
eða finna fyrir kúreka geisast fram hjá á mótórhjóli
með extra tyggjó í hægra brjósvasanum
Henni fannst þetta allt hálf hallærislegt
Enda
orðin
full
orðin
á Jónsmessunótt.