Takk
Stundum minnist ég löngu liðinna daga okkar
þokukenndar minningar um hlátur
og fyrstu ástina

Og þó að þessum minningum hafi lokið
með tárum sem nú eru löngu þornuð
Þá kenndirðu mér að ástin er ófullkomin
 
Elísabet Dröfn
1982 - ...



Ljóð eftir Elísabetu Dröfn

Afbrýðisemi
Nóttin er að koma
Vegurinn
Takk