Tíminn
Ef að Satúrnus snerist hægar,
og stjörnurnar væru stærri.
Yrðu sekúndur í sólarhring færri,
stundirnar, yrðu þær nægar?
Ef sólin væri svolítið minni,
og skýin væru ei grá.
Myndu augu þín alltaf sjá,
allt sem er í veröld þinni?
Ef árstíðir ekki væru í „ári“ sínu,
ekki sumar, vetur, vor né haust.
Væru til vindar sem blésu þá laust,
eða von í hjarta þínu?
Ef tíminn héldi ei stund né stað,
skildirðu fyrir því finna?
Myndiru einhvern á eitthvað minna,
myndirðu finna eitthvað að?
Ég hafa vil hann eins og hann er,
hverju þarf að breyta?
Ég hef nú lengi verið að leita,
Liggur hér tími, veist þú hvert hann fer?
og stjörnurnar væru stærri.
Yrðu sekúndur í sólarhring færri,
stundirnar, yrðu þær nægar?
Ef sólin væri svolítið minni,
og skýin væru ei grá.
Myndu augu þín alltaf sjá,
allt sem er í veröld þinni?
Ef árstíðir ekki væru í „ári“ sínu,
ekki sumar, vetur, vor né haust.
Væru til vindar sem blésu þá laust,
eða von í hjarta þínu?
Ef tíminn héldi ei stund né stað,
skildirðu fyrir því finna?
Myndiru einhvern á eitthvað minna,
myndirðu finna eitthvað að?
Ég hafa vil hann eins og hann er,
hverju þarf að breyta?
Ég hef nú lengi verið að leita,
Liggur hér tími, veist þú hvert hann fer?
pæling
samið í nóv. 2007
samið í nóv. 2007