Vegurinn og ég
Ég spurði veginn: hvert liggur þú ?

Vegurinn svaraði mér engu.

Þá varð ég algerlega brjálaður,
stóð á veginum miðjum og
sagði honum að fara til helvítis.

Samstundis ók á mig trukkur
og ég fór beint til helvítis
vegna síðustu orða minna.  
Loner
1969 - ...


Ljóð eftir Loner

Saga úr daglega lífinu.
Mynningarskál
Dauðinn og ég
Vegurinn og ég
Ástin og ég