Ástin og ég
Mig langaði að finna ástina

Ég leitaði í
húsum,
bílum,
skipum,
bæjum,
sveitum
og borgum.

En ég fann ekki neitt.

Sjónvarpið segir að ástin sé blind.

Og finnur mig trúlega ekki þess vegna.  
Loner
1969 - ...


Ljóð eftir Loner

Saga úr daglega lífinu.
Mynningarskál
Dauðinn og ég
Vegurinn og ég
Ástin og ég