

Mig langaði að finna ástina
Ég leitaði í
húsum,
bílum,
skipum,
bæjum,
sveitum
og borgum.
En ég fann ekki neitt.
Sjónvarpið segir að ástin sé blind.
Og finnur mig trúlega ekki þess vegna.
Ég leitaði í
húsum,
bílum,
skipum,
bæjum,
sveitum
og borgum.
En ég fann ekki neitt.
Sjónvarpið segir að ástin sé blind.
Og finnur mig trúlega ekki þess vegna.