

Að baki blárra dyra
bíður þú,
eftir lífinu sem þú lokaðir á
og læstir úti,
þegar draumur þinn fékk drepsótt
svo dritlaði úr morgunsárinu.
bíður þú,
eftir lífinu sem þú lokaðir á
og læstir úti,
þegar draumur þinn fékk drepsótt
svo dritlaði úr morgunsárinu.