

Stundum sé ég í speglinum
eitthvað sem er ekki til.
Það lokkandi birtist í myndum
um andartak, miðnæturbil.
Andvarpið svarar mér ekki
og nóttinni síður en svo.
Biðin er aldrei á endapunkti
og aldrei skal koma sú ró.
Er litið í spegil, sést svo margt
sem er ekki til, en þó.
eitthvað sem er ekki til.
Það lokkandi birtist í myndum
um andartak, miðnæturbil.
Andvarpið svarar mér ekki
og nóttinni síður en svo.
Biðin er aldrei á endapunkti
og aldrei skal koma sú ró.
Er litið í spegil, sést svo margt
sem er ekki til, en þó.