Heimsvanur fuglinn
Vængbrotinn liggur hann þarna,
fuglinn, aðeins svartur og hvítur.
Lítur ávallt upp til stjarna,
en aldrei gamans hann nýtur.
Móðir hans dáin og farin,
faðir hans flúði í gær.
Vangi hans er blár og marinn,
hugsar að engan séns hann fær.
Síðustu stundirnar líða hratt,
liggur hann, skakkur og einn.
Hugsar hann samt, þótt að ég datt,
í himnaríki verð ég beinn.
fuglinn, aðeins svartur og hvítur.
Lítur ávallt upp til stjarna,
en aldrei gamans hann nýtur.
Móðir hans dáin og farin,
faðir hans flúði í gær.
Vangi hans er blár og marinn,
hugsar að engan séns hann fær.
Síðustu stundirnar líða hratt,
liggur hann, skakkur og einn.
Hugsar hann samt, þótt að ég datt,
í himnaríki verð ég beinn.
samið í enda nóv '07