Skólinn...
Ákvörðunin ein er erfið sú,
um brautarval mitt þau spurðu.
\"Á hvora brautina ætlar þú?\"
ég leit á þau með furðu.
Stærðfræðin er meira púl,
103 er á nátt.
Vissulega fyndist mér það meira kúl,
að útskrifast samt með sátt.
Jarðfræðin er hinsvegar ekkert mál,
í gegnum hana ég kemst.
Samt er stærðfræðin algert hugarbál,
ég þarf bara að sitja fremst.
Íslenskan er að reynast mér góð,
sögurnar ég næ að skilja.
\"Í Agli Skalla var eldheitt blóð\"
og fleira ég þarf að þylja.
Þýskan mun ávallt vera fyrir mig hörð,
jafnvel þótt ég reyni.
Út af henni þarf ég kannski að hefja störf,
sem lögga, þar umferð ég beini.
Danskan hefur fylgt mér þau ófá ár,
hef fengið af henni nóg.
Sá lærdómur mun ei færa mér fjár,
en muna ég samt skrifa í logbog.
Enskuna finnst mér gaman að læra,
ég þegar fínn er þar.
Kennarinn, írskuna hefur fram að færa,
því er fínt mitt hugarfar.
Lífsleikni hinsvegar er biti af böku,
í því fagi þarf lítið að gera.
En þegar hún talar fara allir í köku,
í hláturskrampa maður þarf að vera.
Skólinn sjálfur er afar góður,
MA sjálfur ég kaus.
Nú enda ég þetta áður en þú verður óður,
því núna lærdómurinn yfir mig gaus.
um brautarval mitt þau spurðu.
\"Á hvora brautina ætlar þú?\"
ég leit á þau með furðu.
Stærðfræðin er meira púl,
103 er á nátt.
Vissulega fyndist mér það meira kúl,
að útskrifast samt með sátt.
Jarðfræðin er hinsvegar ekkert mál,
í gegnum hana ég kemst.
Samt er stærðfræðin algert hugarbál,
ég þarf bara að sitja fremst.
Íslenskan er að reynast mér góð,
sögurnar ég næ að skilja.
\"Í Agli Skalla var eldheitt blóð\"
og fleira ég þarf að þylja.
Þýskan mun ávallt vera fyrir mig hörð,
jafnvel þótt ég reyni.
Út af henni þarf ég kannski að hefja störf,
sem lögga, þar umferð ég beini.
Danskan hefur fylgt mér þau ófá ár,
hef fengið af henni nóg.
Sá lærdómur mun ei færa mér fjár,
en muna ég samt skrifa í logbog.
Enskuna finnst mér gaman að læra,
ég þegar fínn er þar.
Kennarinn, írskuna hefur fram að færa,
því er fínt mitt hugarfar.
Lífsleikni hinsvegar er biti af böku,
í því fagi þarf lítið að gera.
En þegar hún talar fara allir í köku,
í hláturskrampa maður þarf að vera.
Skólinn sjálfur er afar góður,
MA sjálfur ég kaus.
Nú enda ég þetta áður en þú verður óður,
því núna lærdómurinn yfir mig gaus.
samið í lok nóv '07