

Djúpur dalur,
táraflóð sem nær að ökklum,
svo sölt og bitur.
Dimmur dalur,
dregið fyrir sólu,
af hrafnsins svörtu vængjum.
Ókindin í dalnum,
dregur burt kraftinn.
Drekkir mér í tárum.
táraflóð sem nær að ökklum,
svo sölt og bitur.
Dimmur dalur,
dregið fyrir sólu,
af hrafnsins svörtu vængjum.
Ókindin í dalnum,
dregur burt kraftinn.
Drekkir mér í tárum.