Ókindin
Djúpur dalur,
táraflóð sem nær að ökklum,
svo sölt og bitur.

Dimmur dalur,
dregið fyrir sólu,
af hrafnsins svörtu vængjum.

Ókindin í dalnum,
dregur burt kraftinn.
Drekkir mér í tárum.  
Elva Rún Gunnarsdóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Elvu Rún Gunnarsdóttur

Skjálftinn
Kæruleysi
Ókindin
Ein?
Blind
KB
Leyndarmál.