

Utan við sig, snökktandi
dúkkulísan.
Í klipptum sjöunda áratugar
samfestingi.
-
Upp stigann, hökktandi,
svo hrædd,
svo afskaplega hrædd.
-
Það vill enginn leika meira.
dúkkulísan.
Í klipptum sjöunda áratugar
samfestingi.
-
Upp stigann, hökktandi,
svo hrædd,
svo afskaplega hrædd.
-
Það vill enginn leika meira.