

Fermingarveisla og fólkið
fær sér að éta,
allir í magann troða og troða
og tyggja eins og þeir geta.
Það er mikið um dýrðir, en mest þó
um mömmur og pabba
og alls konar ókunnugt skyldfólk að rabba.
Fermingarbarnið í forstofunni
með framréttar hendur dvelur.
Tekur á móti böglum, tekur á móti seðlum
og telur og telur og telur.
Gleymist þeim gestum
er girnast átveislu þessa.
Að drottni til dýrðar
fyrir dulitlri stundu var messa,
haldin í heilagri kirkju.
fær sér að éta,
allir í magann troða og troða
og tyggja eins og þeir geta.
Það er mikið um dýrðir, en mest þó
um mömmur og pabba
og alls konar ókunnugt skyldfólk að rabba.
Fermingarbarnið í forstofunni
með framréttar hendur dvelur.
Tekur á móti böglum, tekur á móti seðlum
og telur og telur og telur.
Gleymist þeim gestum
er girnast átveislu þessa.
Að drottni til dýrðar
fyrir dulitlri stundu var messa,
haldin í heilagri kirkju.