Stjarnan
Fjarlægasta stjarnan í geimnum er langt í burtu.
Enginn getur séð hana.
Enginn getur sagt neitt um hana.

Kannski líkar henni einsemdin?
Eða kannski vill hún láta taka eftir sér?
Kannski er hún týnd?

Fjarlægasta stjarnan í geimnum er langt í burtu. Og vonandi kemur einhver auga á hana,
svona rétt áður en hún hrapar.  
Gabríela
1991 - ...


Ljóð eftir Gabríela

Silkibandið
Stúlkan
Stjarnan
Leyndarmál