

Og þar sem ég keyrði niður Ártúnsbrekkuna
og allt var grátt og litlaust
renndi ég augunum yfir lífið
ýtti á rec og tók upp það sem fyrir augu bar
svo photoshoppaði ég það
í hjarta mínu á staðnum
og það varð allt í regnbogans litum
Takk fyrir að gefa mér þetta forrit.
ihs
og allt var grátt og litlaust
renndi ég augunum yfir lífið
ýtti á rec og tók upp það sem fyrir augu bar
svo photoshoppaði ég það
í hjarta mínu á staðnum
og það varð allt í regnbogans litum
Takk fyrir að gefa mér þetta forrit.
ihs