...
Þægileg þögnin
á þorparans andvökunótt.
Slær frá sér
stelur sálarrótt.

Tóm hold
liggja hér.
Anda að sér
ryk og mold

Lútir í hné,
skottið milli lappa.
Gengur ekki
að ganga í svefni  
Hróel
1986 - ...


Ljóð eftir Hróel

Bikarinn
Engill
Opin gröf
Húsið á sléttunni
Mig langar í rúm
ónefnt
...
Þögnin særir mest
Horfið
Farin
Þú
Tala minna, segja meira
Heimsfrægur á Íslandi
Svaraðu Eftirfarandi Óeirðum
Óvissa
Mynd
Ást..?