Svaraðu Eftirfarandi Óeirðum
Farinn í ólgusjó,
virðingin sem þú hafðir
Horfin á braut,
sú tilfinning sem ég bar til þín.

Kveð þig nú,
fyrir aldir og tíma.
Segi bless,
með perlur í gjöf.


Læt það ógert
að tala um þín mál.
En segi samt
...
 
Hróel
1986 - ...


Ljóð eftir Hróel

Bikarinn
Engill
Opin gröf
Húsið á sléttunni
Mig langar í rúm
ónefnt
...
Þögnin særir mest
Horfið
Farin
Þú
Tala minna, segja meira
Heimsfrægur á Íslandi
Svaraðu Eftirfarandi Óeirðum
Óvissa
Mynd
Ást..?