Lítill Fugl
Lítill fugl, flýtur í lofteindunum,
sem við lifum á.
Fljótandi stefnir á geisla sólarinnar,
sem við lifum á.
Oh, hvað litli fuglinn er heppinn,
að geta svifið í gegnum lífið sjálft.  
Dagný Lilja Snorradóttir
1987 - ...


Ljóð eftir Dagnýju Lilju

Lítill Fugl
Skóli
Götótt Hjarta
Við