Götótt Hjarta
Glóð frá öðrum,
læðast inn á hjartað mitt.
Neistar í smástund.
Svo brennur það í gegn.  
Dagný Lilja Snorradóttir
1987 - ...


Ljóð eftir Dagnýju Lilju

Lítill Fugl
Skóli
Götótt Hjarta
Við