Skóli
Fullt af leiðinlegum börnum í röðum.
Planta á borði kennarans,
fölnar og deyr.

Þunglyndur kennari,
gengur í átt að skólastofunni.
"Þessi dagur verður búinn bráðum".

Hljóðlega sest í óþægilega sætið,
við borðið með fölnandi blóminu,
í stofu, með fullt af leiðinlegum börnum.  
Dagný Lilja Snorradóttir
1987 - ...


Ljóð eftir Dagnýju Lilju

Lítill Fugl
Skóli
Götótt Hjarta
Við