Við
Að horfa
að sjá
að brosa
að spá
að horfa
að hlæja
saman
að faðmast
að ríða
að stara
að stara
að dást
ást
að dást
að stara
að stara
að leika
að kitla
að hlæja
að gráta úr hlátri
að gráta
að faðmast
að lesa
að hugsa
að ríða og kúra og hugsa
að keyra
að hugsa
að gráta
að spá
að horfa til baka.

Það vorum við.  
Dagný Lilja Snorradóttir
1987 - ...


Ljóð eftir Dagnýju Lilju

Lítill Fugl
Skóli
Götótt Hjarta
Við