

Ég sit hér í mannþrönginni,
samt er ég ein.
Ein, því ég á ekki samleið
ekki núna.
Sár, af því að ég ræð
ekki við aðstæðurnar
sem mér eru gefnar í hendur.
Kaldar hendur.
Þreytt á hávaðanum,
höfuðið að springa
af gömlu höfuðverk sem
lætur á sér kræla
...er ég ein?
samt er ég ein.
Ein, því ég á ekki samleið
ekki núna.
Sár, af því að ég ræð
ekki við aðstæðurnar
sem mér eru gefnar í hendur.
Kaldar hendur.
Þreytt á hávaðanum,
höfuðið að springa
af gömlu höfuðverk sem
lætur á sér kræla
...er ég ein?