

Bölvuð jól
reyndu að gabba mig
með hvítum snjó.
En ég læt ekki gabbast
eins og þessi neysluþjóð.
Hér er þó stundarró
í hálkublettinum
á meðan úr höfðinu á mér fossar
fallegur jólalitur.
reyndu að gabba mig
með hvítum snjó.
En ég læt ekki gabbast
eins og þessi neysluþjóð.
Hér er þó stundarró
í hálkublettinum
á meðan úr höfðinu á mér fossar
fallegur jólalitur.