

Fullt af leiðinlegum börnum í röðum.
Planta á borði kennarans,
fölnar og deyr.
Þunglyndur kennari,
gengur í átt að skólastofunni.
"Þessi dagur verður búinn bráðum".
Hljóðlega sest í óþægilega sætið,
við borðið með fölnandi blóminu,
í stofu, með fullt af leiðinlegum börnum.
Planta á borði kennarans,
fölnar og deyr.
Þunglyndur kennari,
gengur í átt að skólastofunni.
"Þessi dagur verður búinn bráðum".
Hljóðlega sest í óþægilega sætið,
við borðið með fölnandi blóminu,
í stofu, með fullt af leiðinlegum börnum.