

ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK
ÉG STEND Í SANDI UPP AÐ HNJÁM
ÞAR ER EKKERT AÐ SJÁ
ÞAR ER ENGAN AÐ SJÁ
ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK.
ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK
OG ÉG KALLA Á HJÁLP
EN ÓP MITT ÞAÐ DEYR
OG HVERFUR Í SANDINN
ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK.
ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK
OG ÉG BÍÐ EFTIR ÞVÍ
AÐ EINHVER MÉR HJÁLPI
VÍSI LEIÐINA BURT
ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK.
ÞVÍ DAUÐINN VÍST KEMUR INNAN FRÁ
OG DREYFIR SÉR RÓLEGA UM
MEÐ BLÓÐI MUN BERAST
ÞAÐ MÁ EKKI GERAST
ÞVÍ LÍFIÐ ER ALLT SEM ÉG Á.
ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK.