Eyðimörk

ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK

ÉG STEND Í SANDI UPP AÐ HNJÁM

ÞAR ER EKKERT AÐ SJÁ

ÞAR ER ENGAN AÐ SJÁ

ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK.


ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK

OG ÉG KALLA Á HJÁLP

EN ÓP MITT ÞAÐ DEYR

OG HVERFUR Í SANDINN

ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK.


ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK

OG ÉG BÍÐ EFTIR ÞVÍ

AÐ EINHVER MÉR HJÁLPI

VÍSI LEIÐINA BURT

ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK.


ÞVÍ DAUÐINN VÍST KEMUR INNAN FRÁ

OG DREYFIR SÉR RÓLEGA UM

MEÐ BLÓÐI MUN BERAST

ÞAÐ MÁ EKKI GERAST

ÞVÍ LÍFIÐ ER ALLT SEM ÉG Á.


ÉG ER FASTUR Í EYÐIMÖRK.
 
H.Líndal
1966 - ...


Ljóð eftir H.Líndal

Eyðimörk
Dauðsmannsland
Svefninn
Feelings
Distance
Ást