nafnlaust II
skip mitt er strandað
á ljótum kletti
mín eina björgun
er gúmmíbátur...

...en ég stekk út
á röngu róli
og hafna
í djúpinu.  
Desmondus rotundus
1988 - ...


Ljóð eftir desmondus rotundus

Félagi
Rotundus við varðeldinn
hard
Samlita
nafnlaust II
ljóð 11021839
sub arbore