

Ég skríð upp vegginn
og staðnæmist í loftinu.
Ég lít niður til þín
áður en ég laumast
út um gluggann.
Fallið upp himininn
er ferðalag heim.
Það er erfitt að
anda í skýjunum.
Ég er hættur
að reyna.
og staðnæmist í loftinu.
Ég lít niður til þín
áður en ég laumast
út um gluggann.
Fallið upp himininn
er ferðalag heim.
Það er erfitt að
anda í skýjunum.
Ég er hættur
að reyna.
one of those days....