Hetjur hafsins
Sjómennsku ég stunda, sjómennsku ég dái,

Hellist yfir mig friðurinn, líkt ég baði mig í foss,

Sjómennska er yndisleg , sjómennsku ég þrái,

Hafið þyrmir engum, ég tala um öldurnar koss,

Brimsokknir steinar, hetjurnar eru ekki lengur á meðal oss.  
Ingi Þór Ólafsson
1987 - ...


Ljóð eftir inga

Heimsins fegurð
Ég um mig fá mér til mín
Herbergi heimsins
Hetjur hafsins
Fegurð seðlana