

sem hlýjar sálu þinni
um vetrarmánuðina
og bragðast eins og sítróna
á sumrin.
Má ég bjóða þér í te
með lifandi brauði
og Orðum sem áleggi.
Má ég bjóða þér í te
sem mýkir upp
særindin innra
svo þú syngur af gleði.
Má ég bjóða þér í te
úr lækjum lifandi vatns?
Má ég bjóða þér
í teboð
til Jesú?
ihs
um vetrarmánuðina
og bragðast eins og sítróna
á sumrin.
Má ég bjóða þér í te
með lifandi brauði
og Orðum sem áleggi.
Má ég bjóða þér í te
sem mýkir upp
særindin innra
svo þú syngur af gleði.
Má ég bjóða þér í te
úr lækjum lifandi vatns?
Má ég bjóða þér
í teboð
til Jesú?
ihs