Einu sinni var
Úti að hlaupa ég sá þig þar
Hvað hugsaðir þú, hugsaði ég
Hugsaði um þig yfir sjónvarpinu í gær
Hvernig þú hafðir augu allra á þér og þú vissir það, eða hvað
Með mig í vasanum, vissir ekki af
Afrek er þinn innblástur
Hvatning, þér þykir ég skástur
Hleyp, hleyp og gleymi
Gleymi að þú hafðir þá alla en valdir mig, fyrir þig
Með þér í hasarnum, ég valdi það
 
Gunni Gunni Jójó
1985 - ...


Ljóð eftir Gunna

Einu sinni var
En já að sjálfsöðu
Heilinn minn
Kaffimorgun