En já að sjálfsöðu
Sjálfsagt lífið er
Sjaldan kvörtum vér
En þú með mér
Í helvíti krækiber
Hikari og hálviti
Heimskari en salt
Ást í æsku liti
Sem útskýrir þetta allt
 
Gunni Gunni Jójó
1985 - ...


Ljóð eftir Gunna

Einu sinni var
En já að sjálfsöðu
Heilinn minn
Kaffimorgun