Heilinn minn
Ó litli leirklumpur minn
Fallvötn áreitis hafa mótað
Meðtaktu nú lærdóminn
Svo í öðrum getir rótað

Saman við lifum lengi
pössum þitt frumumengi
þótt ég sumar véfengi
og drepi með áfengi
 
Gunni Gunni Jójó
1985 - ...


Ljóð eftir Gunna

Einu sinni var
En já að sjálfsöðu
Heilinn minn
Kaffimorgun