Hvers vegna fórstu.
Ég reyni að verjast gráti
og finnst eins og ég geti gert betur,
í framhaldi af þínu andláti
hefur tónlist þín hljómað í vetur.

Þessi sorglega saga
sem brennd var í mitt hjarta.
En ég get verið kát þessa daga
því maríubjallan kær er það bjarta.



hvað er ég að kvarta þér líður nú vel.  
Diljá Hjörleifsdóttir
1997 - ...
Mér fannst ég geta gert eithvað fyrir hana með bróður mínum eins og hún gerir fyrir okkur. Þetta ljóð er um Bergþóru Árnadóttir.


Ljóð eftir Diljá

Hvers vegna fórstu.
Brumm brumm
Húgó diddi dillidó
því ? ...... hvenær?