ást
Ef þú bara vissir,
hve mikið ég elska þig.
Ég óska þess hvern dag,
að þú verðir hjá mér.
Í hjarta mínu munntu ávallt vera
Minningin um þig varir í huga mínum
andlit þitt ég sé þegar mig dreymir
Ég óska þess hvern dag,
að þú munir aldrei gleyma mér.  
agla guðbjörg
1993 - ...
ljóð sem ég samdi fyrir skólann.


Ljóð eftir öglu

ást
Agla
þú ert vinurinn
Þú