Agla
Þú sem varst svo lítil
Og sæt
Prakkari í hnotskurn
Saklaus og góð.

Þú stækkar nú óðum
Og fellur
Út í lífið
Stundum sakna ég þín.

12 ára gella
Nú þú ert
Og líf þitt
Er mikilsvert.

Svo munt þú eldast
Og verða gömul
En alltaf mun ég
Vera hér fyrir þig.


 
agla guðbjörg
1993 - ...
Ljóð sem stóra systir mín samdi fyrir mig þegar ég var 12 ára .


Ljóð eftir öglu

ást
Agla
þú ert vinurinn
Þú