þú ert vinurinn
Þú ert vinurinn
sem lætur mig hlægja
þegar dagurinn hefur verið
alveg hræðilegur.

Þú sagðir
að það gæti verið verra.
Þú ert vinurinn
sem getur látið mig
gleyma tímanum
því þegar við erum saman
leiðist okkur aldrei

 
agla guðbjörg
1993 - ...
Ljóð sem vinkona mín samdi handa mér, það á að vera á ensku en þar sem ljod.is vill aðeins hafa ljóð á íslensku setti ég það bara yfir á íslensku (:


Ljóð eftir öglu

ást
Agla
þú ert vinurinn
Þú