Længsel
Nóttin, frostið, hjarta sem slær
hvernig komumst við öðru nær.
Skugginn, birtan, vinur minn
strjúktu mína svörtu kinn.

Komdu, komdu segðu mér frá
ferðinni löngu frá Hljákaá.
Komdu, komdu yljaðu þér
eldurinn logar, hvískrandi her.

Manstu, manstu daganna þá
blómkransar flutu vatninu á.
Manstu, hver fagurt sungu þeir þá
áður er en myrkvið dimma skall á.

Stundin, myndin, farin á braut
loks er lokið lífsins þraut

 
sveinrún
1981 - ...


Ljóð eftir sveinrúnu

Agnarstund
hó hó hó
Haf
..enginn..ekkert..bara..
Ég
Længsel