

'Elsku hjartasta blómadýrðin,- mín!!
Voru ætíð hans fyrstu orð, á morgnana til mín og blá augu hans ljómuðu, af þeirri mildi sem var stóra barnshjartanu hans svo eðlislæg, þegar hann leit framan í mig svona nývaknaða, með andlitið enn hálfkrumpað eftir nóttina.
Voru ætíð hans fyrstu orð, á morgnana til mín og blá augu hans ljómuðu, af þeirri mildi sem var stóra barnshjartanu hans svo eðlislæg, þegar hann leit framan í mig svona nývaknaða, með andlitið enn hálfkrumpað eftir nóttina.