,,Í kvöld...
...klæði ég mig upp fyrir þig\"
sagði sumarið
og baðaði sig í birtu og yl
en aldrei kom kvöldið
fyrr en í haust.
sagði sumarið
og baðaði sig í birtu og yl
en aldrei kom kvöldið
fyrr en í haust.
,,Í kvöld...