

blóð...allsstaðar,
stór pollur á gólfinu...
og hann í miðjunni.
Ég verð hrædd,
veit ekki hvað ég á að gera,
brest í grát.
Þá kemur þú.
þú faðmar mig og segir að allt verði í lagi,
en það verður ekki allt í lagi,
þvi hann er dáinn,
liggur í sínu eigin blóði,
kaldur,
ég ýti þér í burtu,
og sýg niður á gólf hjálparvana,
get ekki hætt að gráta.
Hann er dáinn...
stór pollur á gólfinu...
og hann í miðjunni.
Ég verð hrædd,
veit ekki hvað ég á að gera,
brest í grát.
Þá kemur þú.
þú faðmar mig og segir að allt verði í lagi,
en það verður ekki allt í lagi,
þvi hann er dáinn,
liggur í sínu eigin blóði,
kaldur,
ég ýti þér í burtu,
og sýg niður á gólf hjálparvana,
get ekki hætt að gráta.
Hann er dáinn...