Verðbólga
Dagurinn sem degi líður
Sagan sem sögu sýður
Bólgan á ný börur landi ríður
Gráti nær, grýtur stjórn glæður
 
Kristján Haukur Magnússon
1981 - ...


Ljóð eftir Kristján Hauk Magnússon

Mundi
Frestunarárátta
Ferðaraunir
Slettur
Dyraverðir
Hendur mínar þvegnar
Vinir
Skynfæri
Veðrið
Fullur af trú
Bjórinn minn
Vestfirðir
Verðbólga
Mennt
Skuldir
Skilin orð
Nei