Hugsanir.
Ég sit í tíma,
og skil ekki neitt.
Osmósa og hvatberi,
í mínum huga bull!
Ég horfi út um gluggan,
á fólk sem gengur framhjá.
Ég byrja að hugsa,
og enda hjá þér.
Ég byrja að brosa,
jafnvel að hlæja.
Tek saman dótið mitt
og labba út...brosandi :)
kennarinn talar
spyr hvort ég komi aftur,
ég svara nei...
og skelli á eftir mér.
Geng brosandi í burtu...
og skil ekki neitt.
Osmósa og hvatberi,
í mínum huga bull!
Ég horfi út um gluggan,
á fólk sem gengur framhjá.
Ég byrja að hugsa,
og enda hjá þér.
Ég byrja að brosa,
jafnvel að hlæja.
Tek saman dótið mitt
og labba út...brosandi :)
kennarinn talar
spyr hvort ég komi aftur,
ég svara nei...
og skelli á eftir mér.
Geng brosandi í burtu...
mér leiddist í náttúrufræði tíma, hehe :)