Hvað nú?
Áhyggjur, hræðsla..
hún bíður,
síminn hringir, hún svarar.
Örvænting...
hún reynir
reynir að sannfæra manneskjuna
um að gera það ekki.
hún segir að lífið megi ekki taka,
endurtekur það þrisvar
Öskra það í þriðja skiptið!
ekkert svar...
Sambandið slitnar,
hún hrinur niður á kalt gólfið
byrjar að gráta,
hvað nú?
Hugsanir streyma,
skildi hann hafa gert það?
skildi hann hafa farið frá mér?
án þess að kveðja...
Hvað nú?
hún bíður,
síminn hringir, hún svarar.
Örvænting...
hún reynir
reynir að sannfæra manneskjuna
um að gera það ekki.
hún segir að lífið megi ekki taka,
endurtekur það þrisvar
Öskra það í þriðja skiptið!
ekkert svar...
Sambandið slitnar,
hún hrinur niður á kalt gólfið
byrjar að gráta,
hvað nú?
Hugsanir streyma,
skildi hann hafa gert það?
skildi hann hafa farið frá mér?
án þess að kveðja...
Hvað nú?