Hausverkur.
Hausverkur,
nístandi inn að beini.
Stanslaust suð,
ekkert virkar...
hvorki parkodín né asperín,
ekki neitt...

Finnst sem hausinn er að springa
allt verður svart...




 
Eydís Ósk Traustadóttir
1983 - ...


Ljóð eftir Eydísi Ósk

Ég elska þig
Söknuður
Hann.
Hugsanir.
Hvað nú?
Hausverkur.
Brestir.
Tilfinningar....
ofsóknir...