Næturvakt
Kaldur, þreyttur
hún styttist bráðum leiðin heim
vona að það bíði mín vatnið volgt
kinn við kinn
skinn við skinn
sofum við saman
kaldur, þreyttur
læt mig dreyma um betra líf
og hún styttist bráðum leiðin heim.
ÞP 2001
 
Þór
1975 - ...


Ljóð eftir Þór

Næturvakt
Ég
Mín
Liðið