Liðið
Rónarnirnir hlógu að mér
fannst eitthvað skrítið við að vera svona feiminn
hlustuðu á mig syngja
horfðu á mig hlægja
um nóttina buðu þeir mér sæti
drukkum blóma lífsins af stút
og mér fanns ég vera orðin gamall

um morguninn þegar ég vaknaði
var kominn nýr dagur
ÞP  
Þór
1975 - ...


Ljóð eftir Þór

Næturvakt
Ég
Mín
Liðið