Mín
Engil ég sá með svartan hjálm
bláar og hvítar rendur
hann kom
hann fór
Á hverju kvöldi fellur eitt tár
ég safna þeim saman
vona að eftir þúsund ár
ég geti þvegið mig burtu
og þú komir aftur
syngir fyrir mig einu sinni enn
áður en ég sofna.
ÞP 2000  
Þór
1975 - ...


Ljóð eftir Þór

Næturvakt
Ég
Mín
Liðið